Meindýravarnir - Fyrirtækjaþjónusta

Uppsetning forvarna gegn meindýrum og útrýmingu. Setjum upp GÁMES (HACCAP) kerfi fyrir mendýravarnir í fyrirtækjum. Höfum á lager allan meindýrabúnað s.s. gildrur og flugnabana. Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög, hafið samband og við komum samdægurs til að annast forvarnir fyrir ykkur.