Mikill músagangur

Töluvert er haft samband vegna mikils músagangs. Það er rétt að það er töluvert um músagang á þessum árstíma og eins og veðrið er gott má búast við þessu músaskoti. Þetta er þó töluvert háð landshlutum en við verðum mest varir við þetta á suðvesturlandi.