Mikið hefur verið haft samband við okkur vegna gerflugu, bananaflugu og ávaxtaflugu frá því í sumar. Það er greinilegt að það hafa verið kjör aðstæður og eitthvað smit komið til landsins. Ráð við þessu er að leggjast í þrif og sérstakleg í eldhúsinu. Munið að farga gosflöskum og bjórdósum reglulega til endurvinnslustöðva og þannig má meðal annars losna við gerflugur o.s.fr.